Íbúafundir um sameiningarmál í kvöld og annað kvöld. Breytt fyrirkomulag.
07.02.2022
Fréttir
Íbúafundir um sameiningarmál Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps fara fram í kvöld og annað kvöld. Á fundunum verður kynning á framtíðarsýn samstarfsnefndar og forsendum fyrir sameiningartillögu hennar. Í kjölfar kynningarinnar gefst íbúum færi á að ræða niðurstöðurnar og koma sjónarmiðum sínum á framfæri varðandi þær og sameiningu...