Helga Bjarnadóttir hlýtur Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022
24.04.2022
Fréttir
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022 voru veitt á setningu Sæluviku í dag og er það í sjöunda skipti sem verðlaunin eru afhent. Samfélagsverðlaunin eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Skagafirði sem hafa með störfum sínum lagt mikið til þess að efla Skagfirskt samfélag.
Að þessu sinni bárust alls 33...