Fara í efni

Fréttir

Lokun sundlaugin í Varmahlíð

18.08.2022
Fréttir
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð frá 22. ágúst til og með 25. ágúst vegna vinnu við viðhald.

Úthlutun lóða í Varmahlíð, Sauðárkróki og Steinsstöðum - umsóknafrestur til 8. september 2022

17.08.2022
Fréttir
Skagafjörður auglýsir lausar lóðir til úthlutunar í Varmahlíð, Sauðárkróki og sumarhúsabyggð við Steinsstaði. Á Sauðárkróki eru fjórar parhúsarlóðir til úthlutunar við Nestún. Til úthlutunar eru lóðir númer 16 (verður 16a og 16b), 18 (verður 18a og 18b), 22 (verður 22a og 22b) og 24 (verður 24a og 24b).   Í Varmahlíð liggur fyrir...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 17. ágúst

15.08.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 17. ágúst að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl.16:15

Alexandersflugvöllur augljós kostur sem varaflugvöllur

11.08.2022
Fréttir
Vegna umræðu undanfarinna daga um þörf fyrir nýjan varaflugvöll, sem sprottið hefur upp vegna mögulegs jarðhræringatímabils sem hafið er á Reykjanesskaga og varað getur í langan tíma, bendir byggðarráð Skagafjarðar á augljósan kost í þeim efnum. Alexandersflugvöllur við Sauðárkrók er vel staðsettur og aðflug þar gott, enda fjörðurinn víður og...

Skagafjörður - útboð

05.08.2022
Fréttir
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Sorphirða fyrir heimili, stofnanir, gámastöðvar o.fl. í Skagafirði 2023-2028. Verkið felst í tæmingu á sorp- og endurvinnsluílátum við hús í Skagafirði, flutningi úrgangs, ásamt rekstri móttöku- og gámastöðva. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást send frá og með þriðjudegi 9....

Króksmót og tivolí á Sauðárkróki um helgina. Sundlaugin opin til kl. 20 á laugardag.

05.08.2022
Fréttir
Það verður nóg um að vera á Sauðárkróki um helgina en þá fer hið árlega Króksmót fram ásamt því að tivolí er mætt í heimsókn. Af þessu tilefni hefur opnunartími Sundlaugar Sauðárkróks verið lengdur á laugardaginn og verður laugin opin frá kl. 10:00 - 20:00.  Sundlaug Sauðárkróks er því opin sem hér segir um helgina: Föstudagur 06:50 -...

World Explorer heimsækir Sauðárkrókshöfn

29.07.2022
Fréttir
Skemmtiferðaskipið World Explorer lagði að höfn á Sauðárkróki í morgun. Um er að ræða annað skemmtiferðaskipið sem heimsækir okkur í sumar. Um 160 farþegar eru um borð í World Explorer. Margir farþeganna fara í skipulagðar ferðir í dag á vegum ferðaþjónustunnar í Skagafirði og aðrir kjósa að skoða sig um í bænum. Hér má sjá myndir frá...

Opnunartími íþróttamannvirkja í Skagafirði um Verslunarmannahelgina

29.07.2022
Fréttir
Sundlaugarnar á Sauðárkróki og í Varmahlíð verða opnar frá kl. 10 - 17 laugardag - mánudags en sundlaugin á Hofsósi verður opin frá kl. 09 - 21 sömu daga. Íþróttahúsið á Sauðárkróki verður lokað laugardag - mánudags. 

Rotþróarlosun í Skagafirði 2022

28.07.2022
Fréttir
Sveitarfélagið mun standa fyrir losun rotþróa á næstkomandi vikum. Svæðið sem losunin nær yfir er frá og með Hegranesi, Blönduhlíð og að Fljótum. Losunin nær einnig til rotþróa í fyrrum Akrahreppi sem ekki hafa verið losaðar á síðastliðinum þremur árum. Eigendur rotþróa eru vinsamlegast beðnir um að tryggja aðgengi losunarbíls að rotþróm og að...