Kveðja til íbúa Fjallabyggðar

Kæra sveitarstjórn og íbúar Fjallabyggðar,

Fyrir hönd íbúa Skagafjarðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur vegna þeirra atburða sem áttu sér stað í Ólafsfirði aðfaranótt mánudags.

Hugur okkar er hjá okkar kæru nágrönnum og öllum þeim sem eiga um sárt að binda vegna atburðanna.

 

Sveitarstjórn Skagafjarðar