Umsóknarfrestur rennur út á fimmtudaginn fyrir áður auglýstar lóðir í Varmahlíð, á Sauðárkróki og Steinsstöðum
05.09.2022
Fréttir
Skagafjörður auglýsir lausar lóðir til úthlutunar í Varmahlíð, Sauðárkróki og sumarhúsabyggð við Steinsstaði.
Á Sauðárkróki eru fjórar parhúsarlóðir til úthlutunar við Nestún. Til úthlutunar eru lóðir númer 16 (verður 16a og 16b), 18 (verður 18a og 18b), 22 (verður 22a og 22b) og 24 (verður 24a og 24b).
Í Varmahlíð liggur fyrir...