Takmörkuð opnun á Sundlaug Sauðárkróks í dag, pottar og gufa opin *Uppfært*

Vegna óviðráðanlegra orsaka er takmörkuð opnun í Sundlauginni á Sauðárkróki í dag, 24. nóvember. Sundlaugarkarið sjálft er lokað en opið er í heita potta og gufu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

*Uppfært. Laugin verður opnuð kl 16 í dag.