Truflun á rennsli á heitu vatni

Vegna útsláttar á rafmagni í morgun er truflun á rennsli á heitu vatni víða um Skagafjörð þar sem dælustöðvar slógu út. Unnið er að því að koma rennslinu í lag, en það getur tekið einhvern tíma. 

Notendur eru beðnir að sýna biðlund.