Skagafjörður keppir í Útsvari í kvöld
03.11.2017
Fréttir
Lið Skagafjarðar mætir liði Vestmannaeyja í Útsvari á RÚV í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Þátturinn er sýndur í beinni útsendingu og hefst kl. 20:05. Fulltrúar Skagafjarðar eru Björg Baldursdóttir, Heiðdís Lilja Magnúsdóttir og Ingólfur Valsson.