Vinadagurinn í Skagafirði
18.10.2017
Fréttir
Vinadagurinn var haldinn hátíðlegur hjá skólum Skagafjarðar í dag í sjötta skipti og var vel heppnaður. Öll grunnskólabörn í firðinum komu saman ásamt skólahópum leikskólanna og nemendum FNV.