Fara í efni

Atvinnupúlsinn í Skagafirði - fyrsti þáttur

06.10.2017
Atvinnupúlsinn í Skagafirði

Atvinnulífið í Skagafirði er afar fjölbreytt en það eru ekki allir sem hafa fengið tækifæri til innlits á hina fjölmörgu vinnustaði héraðsins. Sjónvarpsstöðin N4 vinnur nú að gerð 8 þátta um atvinnulífið í Skagafirði.

Horfa má á fyrsta þáttinn með því að smella hér.

Í fyrsta þættinum er rætt við sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar og formann Öldunnar stéttarfélags. Þá er Trésmiðjan Borg heimsótt sem og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og Verið Vísindagarðar.