Lúsíuhátíð í dag
07.12.2017
Fréttir
Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla er í dag. Lúsíurnar hafa verið á ferðinni um bæinn og hafa sungið á nokkrum stöðum. Hátíðin endar með Lúsíusöng í matsal Árskóla kl. 17:00. Þangað eru allir velkomnir.