Hátíðarkveðja
24.12.2017
Fréttir
Við óskum starfsmönnum, íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.
Sveitarstjórn og sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar.