Atvinnupúlsinn - 4. þáttur
16.11.2017
Fréttir
Fjórði þáttur Atvinnupúlsins í Skagafirði var sýndur á sjónvarpsstöðinni N4 í gærkvöldi. Í þættinum var rætt við Tryggva Þór Haraldsson, forstjóra Rarik og Erlu Björk Örnólfsdóttur, rektor Háskólans á Hólum. Auk þess var farið í heimsókn til Mjólkursamlags KS, héraðsfréttablaðsins Feykis og Kjötafurðastöðvar KS.