Fara í efni

Atvinnupúlsinn - 4. þáttur

16.11.2017
Atvinnupúlsinn í Skagafirði.

Atvinnulíf í Skagafirði er afar fjölbreytt en margir hafa ekki haft tækifæri til þess að fara í heimsókn á alla þá fjölmörgu vinnustaði sem eru staðsettir í Skagafirði. Sjónvarpsstöðin N4 vinnur að gerð 8 þátta um atvinnulífið í Skagafirði. Fjórði þáttur var sýndur í gærkvöldi.

Smelltu hér til að horfa á þáttinn.

Í þættinum var rætt við Tryggva Þór Haraldsson, forstjóra Rarik og Erlu Björk Örnólfsdóttur, rektor Háskólans á Hólum. Auk þess var farið í heimsókn til Mjólkursamlags KS, héraðsfréttablaðsins Feykis og Kjötafurðastöðvar KS.