Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands
11.09.2017
Fréttir
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunktunum í afmælisdagskrá FÍ, en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Ferðafélag Skagfirðinga kynnir lýðsheilsugöngur á Sauðárkróki. Brottför er kl. 18 á miðvikudögum út september.