Lúsíuhátíð í dag

Hluti af 6. bekk Árskóla
Hluti af 6. bekk Árskóla

Sú hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan, en í dag hafa nemendur 6. bekkjar Árskóla ferðast um bæinn og sungið jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Hátíðin endar á Lúsíusöng í matsal Árskóla kl. 17:00. Þangað eru allir velkomnir. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrr í dag þegar Lúsíurnar komu við í Ráðhúsinu.

Lúsíur

Lúsíur

Lúsíur

Lúsíur