Atvinnupúlsinn - 3. þáttur

Atvinnupúlsinn í Skagafirði
Atvinnupúlsinn í Skagafirði

Atvinnulíf í Skagafirði er afar fjölbreytt en margir hafa ekki haft tækifæri til þess að fara í heimsókn á alla þá fjölmörgu vinnustaði sem eru staðsettir í Skagafirði. Sjónvarpsstöðin N4 vinnur að gerð 8 þátta um atvinnulífið í Skagafirði. Þriðji þáttur var sýndur í gærkvöldi.

Hér má sjá fyrri hluta 3. þáttar.

Hér má sjá síðari hluta 3. þáttar.

Í þættinum er rætt við verkefnastjóra hjá Sveitarfélaginu Skagafirði, framkvæmdastjóra Iceprotein og Protis, framkvæmdastjóra og starfsmenn Stoð verkfræðistofu, útibússtjóra Arion banka á Sauðárkróki og framkvæmdastjóra Nýprents.