Sumarátaksstörf námsmanna og átaksverkefnið V.I.T
29.05.2020
Fréttir
Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eru með lögheimili í Sveitarfélaginu Skagafirði og eru á milli anna í námi. Störfin eru hluti af atvinnuátaki sveitarfélagsins í samstarfi við Vinnumálastofnun og eru 9 störf í boði. Störfin eru af ýmsum toga, t.d. umhverfisstörf sem felast í fegrun umhverfis og...