Opnunartími sundlauga á uppstigningardag

Sundlaugarnar á Hofsósi, Sauðárkróki og í Varmahlíð verða opnar sem hér segir á uppstigningardag:

Sundlaug Sauðárkróks 10:00 - 16:00

Sundlaugin Varmahlíð 10:00 - 16:00

Sundlaugin Hofsósi 07:00 - 13:00 og 17:00 - 20:00