Hefur þú áhuga á að virkja lækinn þinn?
20.04.2020
Fréttir
Opið er fyrir umsóknir í smávirkjanasjóð Norðurlands vestra. Tilgangur smávirkjanasjóðs Norðurlands vestra er að styrkja fyrstu skrefin í rannsóknum á mögulegum rennslisvirkjunum undir 10 MW að stærð á Norðurlandi vestra.