Fara í efni

Fréttir

Ráðleggingar til ferðamanna frá Embætti landlæknis

01.03.2020
Fréttir
Embætti landlæknis hefur gefið út ráðleggingar til ferðamanna sem eru að koma frá svæðum þar sem COVID-19 veiran hefur greinst. Einstaklingar, með búsetu á Íslandi, sem hafa verið á skilgreindum áhættusvæðum og snúa heim eru hvattir til að halda sig heima í 14 daga eftir að þeir hafa yfirgefið skilgreind áhættusvæði.. Ef þeir fá einkenni frá...

Orðsending vegna framtalsskila einstaklinga 2020

28.02.2020
Fréttir
Birt hefur verið orðsending til launagreiðenda nr. 4/2020. Þar er vakin athygli á leiðbeiningum um skattframtal sem ætlaðar eru einstaklingum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Leiðbeiningarnar eru á ensku og pólsku. Leitað er til launagreiðenda til að koma þessum leiðbeiningum á framfæri við starfsmenn sína, eftir því sem við á. Orðsending nr....

Gamli bærinn á Sauðárkróki og Plássið og Sandurinn á Hofsósi staðfest verndarsvæði í byggð

25.02.2020
Fréttir
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur að tveimur nýjum verndarsvæðum í byggð í Sveitarfélaginu Skagafirði. Annars vegar er það Gamli bærinn á Sauðárkróki og hins vegar er það Plássið og Sandurinn á Hofsósi. Tilgangur slíkra svæða er að stuðla að verndun byggðar vegna svipmóts, menningarsögu eða listræns...

Erfiður vetur í Skagafirði

21.02.2020
Fréttir
Veðrið hefur verið með versta móti það sem af er vetri í Skagafirði. Hefur veðrið og tilheyrandi ófærð haft mikil áhrif á daglega starfsemi í héraðinu. Einkum hefur tíðin verið rysjótt frá norðanóveðrinu sem gekk yfir landið 10.-11. desember sl.

Auglýsing um deiliskipulag Freyjugata 25

17.02.2020
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðareits milli Sæmundargötu, Ránarstígs og Freyjugötu á Sauðárkróki, lóðina Freyjugötu 25. Fyrirhugað er að breyta gamla skólahúsinu á lóðinni í fjölbýlishús með 11 íbúðum og skipta lóðinni jafnframt upp í fjóra hluta, þannig að auk lóðar undir fjölbýlishúsið verði skilgreindar þrjár nýjar lóðir. Tvær lóðir fyrir parhús við Freyjugötu og ein lóð fyrir parhús við Ránarstíg.

Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs

14.02.2020
Fréttir
Steinn Leó Sveinsson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs.  Steinn Leó er menntaður byggingatæknifræðingur frá Horsens í Danmörku með aðaláherslu á hönnun og gerð jarðvegsmannvirkja, gatnagerð, fráveitu- og vatnslagnir, verklegar framkvæmdir og landmælingar. Steinn Leó hefur starfað hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða...

Tilkynning frá almannavarnarnefnd og lögreglunni

13.02.2020
Fréttir
**English below**Lögreglan á Norðurlandi vestra og almannavarnarnefndir í Skagafirði og Húnavatnssýslum vekja athygli á að afar slæm veðurspá er fyrir Norðurland vestra og hefur Veðurstofan sett á rauða og appelsínugula viðvörun fyrir landið allt.  Spáð er austanátt, allt að 40 m/sek og mun meira í hviðum á Norðurlandi vestra. Óvissustigi...

Íþróttamannvirki í Skagafirði lokuð á morgun, föstudaginn 14. feb.

13.02.2020
Fréttir
Með hliðsjón af ákvörðun Almannavarnanefndar Skagafjarðar frá því fyrr í dag, verða íþróttamannvirki Sveitarfélagsins Skagafjarðar lokuð á morgun 14. febrúar.

Öllu skólahaldi aflýst í Skagafirði og annars staðar á Norðurlandi vestra föstudaginn 14. febrúar

13.02.2020
Fréttir
Vegna verulega slæms veðurútlits í Skagafirði og Húnavatnssýslum og yfirstandandi óvissustigs almannavarna föstudaginn 14. febrúar, var á fundi Almannavarnarnefnda Skagafjarðar og Húnavatnssýslna fyrr í dag tekin ákvörðun um að fella niður allt skólahald í leik-, grunn- og tónlistarskólum á Norðurlandi vestra á morgun.   Óvissustigi er lýst yfir...