Ráðleggingar til ferðamanna frá Embætti landlæknis
01.03.2020
Fréttir
Embætti landlæknis hefur gefið út ráðleggingar til ferðamanna sem eru að koma frá svæðum þar sem COVID-19 veiran hefur greinst. Einstaklingar, með búsetu á Íslandi, sem hafa verið á skilgreindum áhættusvæðum og snúa heim eru hvattir til að halda sig heima í 14 daga eftir að þeir hafa yfirgefið skilgreind áhættusvæði.. Ef þeir fá einkenni frá...