Íþróttamannvirki í Skagafirði lokuð á morgun, föstudaginn 14. feb.

Með hliðsjón af ákvörðun Almannavarnanefndar Skagafjarðar frá því fyrr í dag, verða íþróttamannvirki Sveitarfélagsins Skagafjarðar lokuð á morgun 14. febrúar.