Nýtt hundasvæði á Sauðárkróki
09.01.2020
Fréttir
Í desember sl. var lokið við uppsetningu á hundasvæði við Borgargerði á Sauðárkróki, á móts við leikskólann Ársali, sjá loftmynd. Keyrt er að svæðinu frá Borgargerði og hægt er að leggja bílum við svæðið.