Í tilefni ásakana forstjóra Landsnets í garð Sveitarfélagsins Skagafjarðar
16.12.2019
Fréttir
Í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í gær lagði forstjóri Landsnets fram þá ásökun gagnvart Sveitarfélaginu Skagafirði að það hefði látið Landsnet bíða í tvö og hálft ár eftir leyfi til framkvæmda við Sauðárkrókslínu 2, sem er jarðstrengur sem mun liggja frá spennivirki í Varmahlíð til Sauðárkróks, og hefði leyst stóran hluta þeirra...