Ráðhús sveitarfélagsins lokað í dag vegna rafmagnsleysis

Vegna veðurs og skömmtunar á rafmagni í Skagafirði verður ráðhús sveitarfélagsins lokað  fram eftir degi, miðvikudaginn 11. desember. Verður staðan metin aftur um hádegisbil.