Auglýsing um skipulagsmál í sveitarfélaginu, aðalskipulag og skíðasvæðið í Tindastóli
19.11.2019
Fréttir
Ákveðið hefur verið að endurskoða aðalskipulagsáætlun sveitarfélagsins 2020-2035. Forsendur fyrir endurskoðun eru m.a. stefnumörkun varðandi íbúaþróun og atvinnustarfsemi, áherslur í landbúnaði, yfirbragð byggðar, loftlagsmál, náttúra og útivist ásamt stefnu um samfélagsþjónustu.