Bekk komið fyrir í brekkunni hjá FNV
12.09.2019
Fréttir
Í sumar barst sveitarfélaginu fyrirspurn um hvort hægt væri að setja bekk í brekkuna hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Fylgdi fyrirspurninni að einstaklingar sem nýta sér þjónustu dagdvalar aldraðra fari iðulega þessa leið og gott væri að geta hvílt sig á leiðinni upp brekkuna og notið útsýnisins.
Fljótt var brugðist við fyrirspurninni og...