Bjarni Haraldsson útnefndur heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar
01.07.2019
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur útnefnt Bjarna Haraldsson heiðursborgara sveitarfélagsins. Bjarni, betur þekktur sem Bjarni Har, er jafnframt fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar.