Vorfundur Samtaka félagsmálastjóra á Íslandi haldinn í Skagafirði
22.05.2019
Fréttir
Vorfundur Samtaka félagsmálastjóra á Íslandi var haldinn í Varmahlíð 16.- 17. maí og hafði félagsþjónusta fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar veg og vanda af undirbúningi og móttöku. Dagskráin var metnaðarfull og var áhersla lögð á þjónustu við börn. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra var gestur fundar ásamt Ernu K....