Skráning hafin í Vinnuskólann

Nú er búið að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Skagafjarðar. Það eru börn fædd árin 2003-2006, nemendur 7. - 10. bekkjar sem geta sótt um. Skráning er  hér á heimasíðu sveitarfélagsins og einnig upplýsingar um reglur vinnuskólans, laun og fleira.