Sundlaug Sauðárkróks opnar á ný

Sundlaug Sauðárkróks hefur opnað aftur eftir endurbætur. Vegna skólasunds verður opnunartími aðeins frábrugðinn hefðbundnum opnunartíma og opnar sundlaugin kl 16:00 á virkum dögum fyrir almenning. Mun þessi opnunartími vera í gildi næstu tvær vikurnar.


Opnunartími er eftirfarandi.

Mánudaga - fimmtudaga  16:00 - 20:30
Föstudaga 16:00 - 20:00
Laugadaga og sunnudaga 10:00 - 16:00