Fara í efni

Fréttir

Íbúafundur á Hofsósi 3. apríl

01.04.2019
Fréttir
Boðað er til íbúafundar í félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 17:30 til kynningar á verkefninu verndarsvæði í byggð á Hofsósi. Sveitarfélagið hlaut styrk frá Minjastofnun Íslands árið 2015 til að vinna tillögur að verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki og Hofsósi.

Stóra upplestrarkeppnin

28.03.2019
Fréttir
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá 7. bekkjum grunnskólanna í Skagafirði fór fram í bóknámshúsi FNV síðasta þriðjudag og er þetta í átjánda skiptið sem keppnin er haldin.

Konungur ljónanna í Bifröst

26.03.2019
Fréttir
Konungur ljónanna í flutningi 10. bekkjar Árskóla verður sýndur í Bifröst næstu daga og eru fyrstu sýningar í dag 26. mars kl 17 og 20.

Opnunarhátíð í Tindastól frestað

22.03.2019
Fréttir
Fyrirhugaðri opnunarhátíð á skíðasvæði Tindastóls hefur verið frestað vegna veðurs en til stóð að vígja nýju lyftuna laugardaginn 23. mars.

Alþjóðlegi Downs dagurinn 21.03

21.03.2019
Fréttir
Í janúar síðastliðnum sótti talmeinafræðingur sveitarfélagsins, Ingibjörg Huld Þórðardóttir, námskeið í Noregi um talþjálfun barna með Downs heilkenni og aðrar þroskaraskanir.

Opnunarhátíð í Tindastól á laugardaginn

21.03.2019
Fréttir
Fyrirhugað er að vígja nýju lyftuna á skíðasvæði Tindastóls, laugardaginn 23. mars kl. 11:30, en skíðasvæðið verður opið frá kl. 10-16.

Lausar lóðir við Melatún á Sauðárkróki

15.03.2019
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir lausar til umsóknar sjö íbúðarhúsalóðir við nýja götu á Sauðárkróki, Melatún.

Laus störf

14.03.2019
Fréttir
Nú er verið að auglýsa sumarstörfin hjá sveitarfélaginu og mörg og fjölbreytt störf í boði auk þess sem auglýst er eftir framtíðarstarfsmönnum í Dagdvöl aldraðra og leikskólann Birkilund. Einnig er laus staða til eins árs í Fellstúni með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Næsti fundur sveitarstjórnar

08.03.2019
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2019 kl.16:15 að Sæmundargötu 7