Opnunarhátíð í Tindastól frestað

Frá skíðasvæði Tindastóls
Frá skíðasvæði Tindastóls

Fyrirhugaðri opnunarhátíð á skíðasvæði Tindastóls hefur verið frestað vegna veðurs en til stóð að vígja nýju lyftuna laugardaginn 23. mars.