Menningin blómstrar í Sæluvikunni
30.04.2019
Fréttir
Sæluvika Skagfirðinga hófst formlega síðasta sunnudag og hefur hver menningarviðburðurinn á fætur öðrum litið dagsins ljós. Opnun sýninga, frumsýning á leikriti, opin hús hér og þar og margt framundan.