Fræðsludagur skólanna í Skagafirði og Heilsueflandi Samfélag
16.08.2019
Fréttir
Árlegur fræðsludagur skólanna í Skagafirði var haldinn í Miðgarði í gær, 15. ágúst. Dagur þessi markar upphaf nýs skólaárs og er helgaður faglegu starfi þeirra. Dagurinn er einnig vettvangur skólafólks til að kynna og fjalla um ýmis starfsþróunar- og nýbreytniverkefni sem starfsfólk skólanna vinnur að og er jafnframt vettvangur allra starfsmanna...