Sumarleyfi sveitarstjórnar 2019

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjaðar hefur hafið sumarleyfi. Á fundi sínum þann 26. júní veitti Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar byggðarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfinu stendur, samkvæmt lll. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins.
Sumarleyfið hófst 27. júní og lýkur 8.ágúst 2019.