Fara í efni

Fréttir

Viðtalstímar vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra

04.11.2019
Fréttir
Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra verða starfsmenn SSNV með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum í Skagafirði föstudaginn 8. nóvember:  Hótel Varmahlíð kl. 10-12 Vesturfarasetrið á Hofsósi kl. 10-12 Skrifstofa SSNV á Sauðárkróki kl. 13-17 Umsóknarfrestur rennur út kl. 16 miðvikudaginn 20....

Fjölmenni á fyrirlestrinum "Sigrum streituna"

31.10.2019
Fréttir
Fyrirlesturinn "Sigrum streituna" með fyrirlesaranum Sölva Tryggvasyni var haldin í gær í sal Árskóla. Var þetta fyrsti viðburðurinn á vegum Heilsueflandi Samfélags í Skagafirði og fór viðburðurinn fram úr björtustu vonum. Fyrirlesturinn var opinn öllum og mættu um 150 manns á viðburðinn.  Fyrirlesturinn er byggður á bók sem Sölvi Tryggvason gaf...

Skagfirskar leiguíbúðir hses. auglýsir eftir umsóknum um úthlutun íbúða í almenna íbúðaleigukerfinu

30.10.2019
Fréttir
Skagfirskar leiguíbúðir hses. auglýsir eftir umsóknum um úthlutun íbúða í almenna íbúðaleigukerfinu. Um er að ræða tvær tveggja herbergja og sex þriggja herbergja íbúðir að Laugatúni 21, 23, 25 og 27 á Sauðárkróki. Markmið Skagfirskra leiguíbúða hses. með byggingu almennra íbúða er að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga, sem eru...

11 skagfirsk fyrirtæki á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2019

28.10.2019
Fréttir
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangur. Greining Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum er nú unnin í tíunda sinn og eru Framúrskarandi fyrirtæki 2019 um 2% íslenskra fyrirtækja. Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag...

Skólaakstur á Sauðárkróki hefst að nýju

24.10.2019
Fréttir
Ákveðið hefur verið að skólaakstur hefjist á nýjan leik næstkomandi mánudag 28. október. Ákvörðun um skólaakstur felur í sér þá breytingu að daglegur akstur skólarútunnar verður einugis yfir hörðustu vetrarmánuðina, frá miðjum október og fram í apríl. Akstursleiðir verða óbreyttar frá því sem verið hefur: Ekið verður frá Háuhlíð alla daga kl....

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra

22.10.2019
Fréttir
Búið er að opna fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 miðvikudaginn 20. nóvember 2019. Sækja skal um styrki rafrænt á heimasíðu SSNV.  Umsækjendur eru hvattir til þess að kynna sér vel verklags- og úthlutunarreglur. Viðtalstímar/vinnustofur verða auglýstar þegar nær dregur. Myndband með...

Íbúar Norðurlands vestra móta framtíð landshlutans í nýrri sóknaráætlun fyrir árin 2020-2024

22.10.2019
Fréttir
Ný Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2020-2024 var samþykkt samhljóða á haustþingi samtakanna sem fram fór þann 18. október sl. á Sauðárkróki. Vinna við gerð áætlunarinnar hefur staðið yfir frá því á vordögum. Lögð var rík áhersla á víðtækt samráð við íbúa og aðra hagaðila og má ætla að vel á fimmta hundrað manns hafi komið að gerð...

Sigrum streituna - Heilsueflandi Samfélag í Skagafirði

17.10.2019
Fréttir
Heilsueflandi samfélag í Skagafirði stendur fyrir fyrirlestrinum "Sigrum streituna - grunnatriði góðrar heilsu" sem haldinn verður í sal Árskóla miðvikudaginn 30. október kl 16:30. Fyrirlesari er Sölvi Tryggvason sem er höfundur bókarinnar "Á eigin skinni". Er þetta fyrsti viðburðurinn sem Heilsueflandi samfélag í Skagafirði heldur og er aðgangur...

Starfsemi í Húsi frítímans hafin

17.10.2019
Fréttir
Starfsemi í Húsi frítímans er hafin samkvæmt dagskrá sem má finna á heimasíðu sveitarfélagsins eða fésbókar síðu hússins. Boðið verður upp á opið hús yfir daginn frá kl. 13:00 alla daga til kl. 16:00 á mánudögum og fimmtudögum og til kl. 17:00 á föstudögum. Á þriðjudögum og miðvikudögum er húsið opið fyrir alla aldurshópa þar til að skipulögð dagskrá hefst fyrir viðkomandi bekki. Þá eiga þeir bekkir húsið.