Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 26. júní 2019

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 26. júní að Sæmundargötu 7 B og hefst hann kl. 16:15

Dagskrá fundarins:

Fundargerðir til staðfestingar.

1.

1905013F - Byggðarráð Skagafjarðar - 868

 

1.1

1904241 - Beiðni um umsögn vegna kaupa á ríkisjörðinni Ökrum Fljótum

 

1.2

1901184 - Heilsdagsskóli (frístund) í Varmahlíð

 

1.3

1903255 - Vinnuskólalaun 2019

 

1.4

1905181 - Styrkbeiðni vegna náms

 

1.5

1905212 - Beiðni um lækkun fasteignaskatts

 

1.6

1905169 - Beiðni um lækkun fasteignaskatts

 

1.7

1905222 - Saurbær ehf - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

1.8

1905146 - Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um matvæli

 

1.9

1905229 - Norðurá bs. - aðalfundarboð 2019

 

1.10

1711018 - Norðurstrandarleið Arctic Coast Way

 

1.11

1901003 - Fundagerðir SSNV 2019

     

2.

1906003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 869

 

2.1

1905113 - Freyjugata Sauðárkróki - umsókn um lóð - Freyjugötureitur

 

2.2

1904132 - Götulýsing í Sveitarfélaginu Skagafirði

 

2.3

1906041 - Umhverfisstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2040

 

2.4

1905232 - Beiðni um lækkun fasteignaskatts

 

2.5

1903117 - Aðalgata 7 - Sótt um breytingu á rekstrarleyfi

 

2.6

1905259 - Flugklasinn Air 66N þátttaka í verkefninu

     

3.

1906009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 870

 

3.1

1905129 - Sólgarðaskóli, framtíðaráætlanir

 

3.2

1906041 - Umhverfisstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2040

 

3.3

1906101 - Styrkbeiðni Foreldrafélag Birkilundar

 

3.4

1906105 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2019

 

3.5

1906068 - Beiðni um lækkun fasteignaskatts

 

3.6

1906046 - Suðurbraut 10, Berg Bistro - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

3.7

1905058 - Aðalgata 21a - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

3.8

1906048 - Hofstaðir lóð I (219174) og lóð II (221579) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

3.9

1904185 - Öflun aukins neysluvatns fyrir Sauðárkrók

 

3.10

1906106 - Framkvæmdayfirlit 2019

 

3.11

1906107 - Aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. sept 2019

     

4.

1906015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 871

 

4.1

1906108 - Unicef á Íslandi hvatning til sveitarfélaga

 

4.2

1905080 - Úrbætur á húsnæði Varmahlíðarskóla 2019

 

4.3

1601183 - Sundlaug Sauðárkróks

 

4.4

1906155 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2019

 

4.5

1906164 - Beiðni um afnot af landi til gróðursetningar

 

4.6

1906174 - Umsókn um tækifærisleyfi Árgarður harmonikuball

 

4.7

1906138 - Aðalfundur fulltrúaráðs EBÍ 20. sept 2019

 

4.8

1905141 - Eyvindarstaðaheiði ehf. - aðalfundur 2018

     

5.

1906002F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 66

 

5.1

1905014 - Umsókn um styrk vegna sögu skólahalds og sundkennslu í Fljótum

 

5.2

1905187 - Lummudagar styrkumsókn

 

5.3

1905233 - Styrkbeiðni Leikhópurinn Lotta

 

5.4

1905009 - Styrkbeiðni - Hofsós heim

 

5.5

1905119 - Styrkbeiðni - Félagsleikar Fljótamanna

 

5.6

1906030 - Umsókn um málverkakaup

     

6.

1905018F - Fræðslunefnd - 143

 

6.1

1905059 - Kennslukvóti 2019-2020

 

6.2

1905264 - Skóladagatöl grunnskóla 2019-2020

     

7.

1906006F - Skipulags- og byggingarnefnd - 350

 

7.1

1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun

     

8.

1906008F - Skipulags- og byggingarnefnd - 351

 

8.1

1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun

 

8.2

1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar

 

8.3

1906104 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar breyting, drög til kynningar

 

8.4

1905178 - Hafgrímsstaðir (146149) - Umsókn um landskipti

 

8.5

1906115 - Miklibær 146569 - Umsókn um landskipti

 

8.6

1906116 - Miklibær 146569 - Umsókn um byggingarreit

 

8.7

1906079 - Sleitustaðir 2 146493 - Staðfesting landarmerkja og landskipti.

 

8.8

1906078 - Sigtún 146484 - Staðfesting landarmerkja og landskipti.

 

8.9

1906080 - Sleitustaðir 146487 - Um sókn um landskipti.

 

8.10

1906119 - Sleitustaðir 146487 - Umsókn um landskipti

 

8.11

1905037 - Sveinsstaðir 208961 - Umsókn um sameiningu lands

 

8.12

1903141 - Barð 146777 - Umsókn um breytta notkun húsnæðis.

 

8.13

1905012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 86

 

8.14

1905017F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 87

 

8.15

1906011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 88

     

9.

1905011F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 156

 

9.1

1905069 - Samgönguáætlun 2020-2024 bréf til hafna og sveitasjóða

 

9.2

1901004 - Fundagerðir Hafnasamband Ísl. 2019

 

9.3

1901192 - Umhverfisdagar 2019

 

9.4

1901051 - Nýr áfangi við endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði

 

9.5

1903295 - Snjómokstur - útboð 2019

 

9.6

1905209 - Erindi vegna hraðahindrunar við sundlaugina á Hofsósi

     

10.

1906010F - Veitunefnd - 60

 

10.1

1710178 - Hitaveita Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadalur

 

10.2

1906093 - Húsey - fyrirspurn vegna tengingar við vatnsveitu Skagafjarðarveitna

 

10.3

1906091 - Erindi frá FISK Seafood vegna Hólalax

 

10.4

1904185 - Öflun aukins neysluvatns fyrir Sauðárkrók

 

10.5

1906110 - Fyrirspurn vegna heimæðar fyrir heitt vatn í Fagraholt

     

11.

1905016F - Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 39

 

11.1

1801228 - Þjónustusamningur drög

 

11.2

1905235 - Fyrirkomulag skipulags- og byggingarmála í Skagafirði

 

11.3

1808139 - Úttekt á grunnskólum Skagafjarðar

 

11.4

1901184 - Heilsdagsskóli (frístund) í Varmahlíð

     

12.

1906013F - Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 40

 

12.1

1801228 - Þjónustusamningur drög

 

12.2

1906132 - Samningur Akrahrepps um þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa

 

12.3

1808139 - Úttekt á grunnskólum Skagafjarðar

 

12.4

1905080 - Úrbætur á húsnæði Varmahlíðarskóla 2019

     

13.

1905015F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 20

 

13.1

1601183 - Sundlaug Sauðárkróks

     

Almenn mál

14.

1906105 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2019

     

15.

1906155 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2019

     

16.

1905154 - Samþykktir um stjórn og fundasköp - breyting, síðari umræða

     

17.

1904199 - Kosning forseta sveitarstjórnar 2019

     

18.

1904200 - Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2019

     

19.

1904201 - Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2019

     

20.

1904197 - Kosning í byggðarráð 2019

     

21.

1904204 - Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 2019

     

22.

1904214 - Kosning skrifara sveitarstjórnar 2019

     

23.

1904217 - Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð 2019

     

24.

1906238 - Endurtilnefning varmanns í félags- og tómstundanefnd

     

25.

1904203 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2019

     

Fundargerðir til kynningar

26.

1906012F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 10

27.

1906017F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 11

28.

1901009 - Fundagerðir stjórnar Norðurár bs. 2019

29.

1901006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits N.l. vestra 2019

30.

1901002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2019

 

24.06.2019

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.