Skráning í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Innritun í Tónlistarskóla Skagafjarðar stendur yfir til 1. júlí og fer hún eingöngu fram í gegnum Nóra á slóðinni: skagafjordur.felog.is

Innritunarreglur í skólann má kynna sér hér á heimsíðu sveitarfélagsins en allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri tónlistarskólans í netfanginu tons@skagafjordur.is