Stefnt að skólahaldi í leik- og grunnskólum á morgun, fimmtudag.

Kennsla í leik- og grunnskólum í Skagafirði verður með eðlilegum hætti á morgun, fimmtudag, ef rafmagn verður komið á. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum í fyrramálið.