Orðsending vegna framtalsskila einstaklinga 2020

Birt hefur verið orðsending til launagreiðenda nr. 4/2020. Þar er vakin athygli á leiðbeiningum um skattframtal sem ætlaðar eru einstaklingum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Leiðbeiningarnar eru á ensku og pólsku. Leitað er til launagreiðenda til að koma þessum leiðbeiningum á framfæri við starfsmenn sína, eftir því sem við á.
 
Orðsending nr. 4/2020
 
Leiðbeiningar um skattframtal á ensku (Instructions for tax returns in English)
 
Leiðbeiningar um skattframtal á pólsku (Instrukcje zwrotu podatku w j?zyku angielskim)