Hjólað í vinnuna hefst á morgun
05.05.2020
Fréttir
Átakið Hjólað í vinnuna hefst á morgun 6. maí og stendur yfir til 26. maí. Fyrirtæki og stofnanir geta skráð vinnustaðinn til leiks og hvatt þannig allt starfsfólk til að vera með þrátt fyrir að fólk vinni jafnvel heiman frá sér á þessum fordæmalausu tímum.
Hjólað í vinnuna er verkefni sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur staðið fyrir...