Sumar-TÍM 2020
15.05.2020
Fréttir
Undirbúningur fyrir Sumar -TÍM er nú í fullum gangi og verður opnað fyrir skráningar von bráðar.
Sumar - TÍM er fyrir börn fædd 2008-2013 og hefst í beinu framhaldi af lokun Árvistar eða þann 8. júní og stendur til föstudagsins 14. ágúst.
Sumar - TÍM stendur fyrir tómstundir, íþróttir og menningu. Fjölbreytt starf er í...