Býður þú upp á skemmtilega afþreyingu?
03.07.2020
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur hafið undirbúning að jólagjöfum starfsmanna sveitarfélagsins fyrir næstu jól. Ert þú að veita einhverja þjónustu eða býður þú upp á afþreyingu sem sniðugt væri að gefa í formi gjafabréfs? Ef þú hefur eitthvað á þínum snærum sem gæti verið sniðugt í jólapakkann og vilt koma á framfæri þá máttu gjarnan senda...