Fræðsludegi 2020 aflýst
17.08.2020
Fréttir
Í dag, mánudaginn 17. ágúst, stóð til að árlegur fræðsludagur skólanna í Skagafirði yrði haldinn í Miðgarði, Varmahlíð. Vegna fjöldatakmarkana sem í gildi eru vegna Covid 19 varð því miður að aflýsa fræðsludeginum í þetta sinn. Von var á u.þ.b. 230 þátttakendum, starfsfólki úr leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, starfsfólki...