Við erum öll almannavarnir

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis, sem og Sveitarfélagið Skagafjörður, brýna fyrir fólki að halda áfram uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu. Við erum öll almannavarnir!