Fara í efni

Fréttir

Útivistarreglur barna

01.09.2020
Fréttir
Þann 1. september ár hvert breytast útivistarreglur barna frá sumartíma yfir í skólatíma og því vel við hæfi að minna foreldra og forráðamenn á breyttar reglur. Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri ekki vera úti eftir kl. 20 og börn 13-16 ára mega ekki vera úti eftir kl. 22. Útivistarreglurnar eru samkvæmt barnaverndarlögum og...

Endurskoðun á aðalskipulagi - skipulagslýsing

31.08.2020
Fréttir
Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt vinnslutillaga vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035.   Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 – EndurskoðunKynnt er tillaga vegna endurskoðunar Aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar...

Félagsmiðstöð á flakki

27.08.2020
Fréttir
Félagsmiðstöð á flakki er liður í átaksverkefni í tengslum við Covid-19 með það markmið að ná til allra eldri borgara í héraðinu, bæði í Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi. Tilgangurinn er að bjóða kynningu á félagsstarfi fullorðinna og upplýsingar um þá þjónustu sem fólki stendur til boða. Um tilraunaverkefni er að ræða sem hlaut styrk frá...

Nýr leikskólastjóri í Leikskólanum Tröllaborg

26.08.2020
Fréttir
Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir var ráðin í starf leikskólastjóra hjá Leikskólanum Tröllaborg  1. ágúst sl. Jóhanna tók við starfi leikskólastjóra af Önnu Árnínu Stefánsdóttur sem gengt hefur starfi leikskólastjóra Tröllaborgar í hartnær þrjá áratugi. Jóhanna lauk B.Ed. prófi í leikskólakennarafræðum frá kennaradeild Háskólans á Akureyri árið...

Anna Árnína Stefánsdóttir lætur af störfum sem leikskólastjóri Tröllaborgar

26.08.2020
Fréttir
Þau tímamót urðu nú síðsumars að Anna Árnína Stefánsdóttir lét af störfum sem leikskólastjóri Leikskólans Tröllaborgar eftir tuttugu og níu ára farsælt starf. Anna Árnína hefur sinnt starfi sínu af mikilli fagmennsku og verið öflugur leiðtogi í málefnum ungra barna. Hún hefur sinnt forystuhlutverki sínu með miklum ágætum, verið rökföst og hefur...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 26. ágúst 2020

24.08.2020
Fréttir
Fyrsti fundur sveitarstjórnar eftir sumarfrí verður haldinn þann 26. ágúst að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15.

Staða varaslökkviliðisstjóra er laus til umsóknar

24.08.2020
Fréttir
Brunavarnir Skagafjarðar óska eftir að ráða varaslökkviliðisstjóra. Starfið er laust frá og með 1. október 2020.

Leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19 smitvarna

19.08.2020
Fréttir
Gefnar hafa verið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19 hættustigs almannavarna.  Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi almannavarna, sóttvarnalæknis, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Um er að ræða almennar leiðbeiningar um framkvæmd á göngum og réttum þar sem áhersla er lögð...

Heitavatnstruflanir á Hofsósi í dag

18.08.2020
Fréttir
Unnið verður við heitavatnslagnir á Hofsósi í dag, 18. ágúst. Af þeim sökum þarf að loka fyrir rennsli í Austurgötu, Kirkjugötu, Sætúni og Hátúni, en búast má við truflunum víðar. Ekki er búist við að verkið taki langan tíma, en íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.