Roðagyllum heiminn
26.11.2020
Fréttir
Athygli hefur vakið að anddyri ráðhússins prýðir nú appelínugulum lit. Er sveitarfélagið að sýna stuðning við alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi sem nefnist "Roðagyllum heiminn". Eru það Alþjóðasamtök Soroptimista ásamt öðrum félagasamtökum sem standa fyrir 16 daga átaki dagana 25. nóvember til 10. desember og vilja með því vekja athygli á...