Kosning um nafn á sorpmóttökustöð í Varmahlíð
04.11.2020
Fréttir
Nýverið óskaði Sveitarfélagið Skagafjörður eftir hugmyndum Skagfirðinga um nafngift á nýju sorpmóttökustöðina í Varmahlíð. Undirtektir fólks voru afskaplega ánægjulegar og bárust alls inn 62 tillögur. Umhverfis- og samgöngunefnd ákvað á fundi sínum í gær að leita til íbúa og setja 5 álitlegustu nöfnin að mati nefndarinnar til...