Fara í efni

Fréttir

Kosning um nafn á sorpmóttökustöð í Varmahlíð

04.11.2020
Fréttir
Nýverið óskaði Sveitarfélagið Skagafjörður eftir hugmyndum Skagfirðinga um nafngift á nýju sorpmóttökustöðina í Varmahlíð. Undirtektir fólks voru afskaplega ánægjulegar og bárust alls inn 62 tillögur. Umhverfis- og samgöngunefnd ákvað á fundi sínum í gær að leita til íbúa og setja 5 álitlegustu nöfnin að mati nefndarinnar til...

Óskað er eftir rekstraraðilum fyrir félagsheimilin Ljósheima, Bifröst og Ketilás

04.11.2020
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir umsóknum frá aðilum sem hafa áhuga á taka að sér rekstur á félagsheimilinu Ljósheimum við Sauðárkrók, félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki og félagsheimilinu Ketilási í Fljótum. Félagsheimilið Ljósheimar er byggt árið 1985 og er um 343,4 m². í húsinu er rúmgóður salur, vel útbúið eldhús, góð...

Ráðhúsið á Sauðárkróki lokað vegna hertra sóttvarnaaðgerða

02.11.2020
Fréttir
Hertar sóttvarnaráðstafanir tóku gildi um allt land laugardaginn 31. október sl.Af þeim sökum verður afgreiðsla Ráðhússins á Sauðárkróki lokuð til og með 17. nóvember nk. Fólk er hvatt til að nýta þess í stað síma (455-6000), tölvupóst eða íbúagátt á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Netföng flestra starfsmanna er að finna á heimasíðunni...

Starfsdagur í grunn- og tónlistarskólum á morgun. Leikskólar opnir.

01.11.2020
Fréttir
Vegna hertra sóttvarnaaðgerða sem tóku gildi laugardaginn 31. október verður starfsdagur í grunn- og tónlistarskólum í Skagafirði á morgun, mánudaginn 2. nóvember. Von er á reglugerð um takmarkanir í skólastarfi í kvöld og verður morgundagurinn nýttur til að skipuleggja skólastarf í samræmi við nýja reglugerð. Starfsemi leikskóla í Skagafirði fer...

Hertar samkomutakmarkanir frá 31. október.

30.10.2020
Fréttir
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis, að herða sóttvarnaráðstafanir vegna Covid 19 faraldursins og taka þær gildi laugardaginn 31. október. Helstu takmarkanir eru eftirfarandi: Allar takmarkanir ná til landsins alls 10 manna fjöldatakmörk meginregla Íþróttir óheimilar Sundlaugar lokaðar Sviðslistir...

12 skagfirsk fyrirtæki meðal Framúrskarandi fyrirtækja 2020

23.10.2020
Fréttir
Listi Creditinfo um Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi var birtur nýverið, en í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa. Það er því eftirsóknarvert að...

Sveitarfélögin í Skagafirði kalla eftir fullnægjandi fjarskiptasambandi

23.10.2020
Fréttir
Sveitarfélögin í Skagafirði hafa unnið að því á undanförnum árum í samvinnu við stjórnvöld í gegnum verkefnið Ísland ljóstengt að koma á ljósleiðaratengingu í dreifbýli utan markaðssvæða. Er þess nú skammt að bíða að flest heimili í dreifbýli í Skagafirði hafi aðgang að háhraða fjarskiptatengingu. Gsm og tetra-samband í Skagafirði er hins vegar...

Óskað eftir tillögu að nafni

20.10.2020
Fréttir
Í tilefni af opnun nýrrar sorpmóttökustöðvar í Varmahlíð óskar Sveitarfélagið Skagafjörður eftir tillögum að góðu nafni á stöðina. Íbúar og aðrir eru hvattir til að koma með hugmynd að nafni. Frestur til að skila inn tillögum er til og með föstudeginum 30. okt. 2020. Hægt er að senda inn tillögur með því að smella hér: SENDA INN TILLÖGU Einnig...

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 21. október

19.10.2020
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn með fjarfundabúnaði miðvikudaginn 21. október og hefst hann kl. 16:15