Garðaúrgangur í Varmahlíð og nágrenni

Móttaka garðaúrgangs verður tímabundið í Víðimelslandi á bökkum Húseyjarkvíslar neðan sumarhúsabyggðar. Ekið skal austan Vélavals. Vinsamlegast virðið hámarkshraða 30 km/klst og sýnið sumarhúsagestum fulla tillitsemi.